Skip to main content

Breyting á gjaldskrá orlofshúsa Flugvirkjafélag Íslands.

Eftir mars 20, 2024Fréttir

Breyting á gjaldskrá orlofshúsa Flugvirkjafélag Íslands.

Stjórn FVFÍ samþykkti á stjórnarfundi þann 20. febrúar 2024 að hækka verð á leigu orlofshúsa félagsins og mun hækkunin taka gildi eftir næstkomandi páskaúthlutun eða þann 2. apríl 2024.

Leiguverð verður eftirfarandi:

Akureyri (2 hús):

 • Helgarleiga (fös-mán): 28.000kr
 • Stakur virkur dagur: 5.000kr
 • Vikuleiga: 40.000kr
 • Lágmarksgjald: 10.000kr.

Húsafell:

 • Helgarleiga (fös-mán): 25.000kr
 • Stakur virkur dagur: 4.000kr
 • Vikuleiga: 35.000kr
 • Lágmarksgjald: 10.000kr.

Flúðir:

 • Helgarleiga (fös-mán): 25.000kr
 • Stakur virkur dagur: 4.000kr
 • Vikuleiga: 35.000kr
 • Lágmarksgjald: 10.000kr.

Suðursveit:

Einungis í sumarleigu:

 • Vikuleiga: 30.000kr