Boðað hefur verið til kvennaverkfalls föstudaginn 24. október. Tilefnið er að þann dag eru 50 ár liðin frá því boðað var fyrst til Kvennafrís og 90% kvenna á Íslandi lögðu…
Sveinspróf í flugvélavirkjun verður haldið helgina 29.-30. nóvember næstkomandi, ef næg þátttaka næst.
Undirbúningsámskeið fer fram dagana 24., 26. og 27. nóvember, milli kl. 17:30 – 21:30 í sal félagsins að Borgartúni 22. 3. hæð. Umsóknir þurfa að berast fyrir 6. nóvember 2025.…
Öruggt flug hefst á jörðinni Þann 24. maí ár hvert er haldinn Alþjóðlegur dagur flugvirkja (Aircraft Maintenance Technician Day) til heiðurs Charles E. Taylor, fyrsta flugvirkjanum sem smíðaði hreyfilinn í…