Opnað hefur verið fyrir „Vetrarfrí 23-28 Október“ umsóknir í orlofshús FVFÍ.
Opið verður fyrir umsóknir til 22.september, 23:59
Úthlutað verður eftir punktastöðu.
Greiðslufrestur er til 27. sept kl 09:00
Eftir úthlutun verður opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær kl 11:00, 27 september.
Verð:
Flúðir og Húsafell – 30 þús, 40 punktar
Akureyri – 35 þús, 40 punktar
Sótt er um á www.orlof.is/fvfi