Skip to main content

Minnum á að tími til framboðs stjórnar FVFÍ er að renna út.

Eftir apríl 20, 2024Fréttir

Minnum á að tími til framboðs stjórnar FVFÍ er að renna út.

17. gr.

Stjórn F.V.F.Í. skipa 5 félagsmenn: formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi. Varastjórn skipa 2 menn. Kjörtímabil stjórnar er 1 ár og skal hún kosin á aðalfundi. Kosningar skulu fara fram skriflega og/eða rafrænt samkvæmt verklagsreglum rafrænna kosninga F.V.F.Í. og skal þá fyrst kosinn formaður, þá varaformaður, síðan gjaldkeri, að lokum þeir 2 stjórnarmenn sem eftir eru. Skulu þeir skipta með sér verkum, eigi síðar en á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Að síðustu skal kjósa 2 varamenn í stjórn. 
Framboðum skal skila til skrifstofu F.V.F.Í. skriflega eigi síðar en 3 dögum fyrir aðalfund. 

Þeir sem ætla gefa kost á sér til stjórnar FVFÍ þurfa að skila inn framboði á skrifstofu FVFÍ ekki síðar en á mánudag.