
Þann 25. september síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Flugvirkjafélags Íslands og Flugfélagsins Atlanta um kaup og kjör flugvirkja starfandi hjá fyrirtækinu. Kjarasamningurinn var lagður fyrir félagsmenn og samþykktur með meirihluta atkvæða.