Skilti í Suðursveit

Jul 19, 2021

Það hefur oft verið talað um að það vanti skilti við landið okkar í Suðursveit. Því var komið fyrir í dag, flott skilti með eið flugvirkjans og stendur það nú í alfaraleið við þjóðveg 1 í Suðursveit okkur til gagns og öðrum til skemmtunar.

Image-empty-state.png

Kosning - Flugfélagið Ernir

Til að taka afstöðu til kjarasamnings sem undirritaður var þann 24. júní sl. þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningarkerfi á neðangreindri slóð:

https://kjosa.vottun.is/home/vote/313?lang=IS


Opið verður fyrir kosningu til hádegis föstudaginn 16. júlí n.k.

Atlantsflug ehf. leitar að áhugasömum flugvirkja

Jul 6, 2021

Atlantsflug ehf. leitar að áhugasömum flugvirkja til starfa sem gæti verið sem hlutastarf, tímabundið starf eða starf til lengri tíma.

Æskilegt að viðkomandi hafi réttindi á fixed-wing og helicopter. Áhugasamir geta snúið sér til Jón Grétar Sigurðssonar með tölvupósti á jon@atf.is eða haft samband símleiðis í 555-1615.

SO Tech is seeking a candidate for the position of Technical director.

Jun 12, 2021

Qualifications include that the candidate shall be able to demonstrate relevant knowledge; background and satisfactory experience related to aircraft maintenance and demonstrate a working knowledge of Part-145.

Gisting á Hótel Eddu – Icelandair Hótelin sumarið 2021.

Jun 3, 2021

Image-empty-state.png

Aðalfundur 29. apríl - Kosning

Apr 29, 2021

Til þess að taka afstöðu til laga- og reglugerðarbreytingar þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningarkerfi á neðangreindri slóð:

https://kjosa.vottun.is/home/vote/278?lang=IS

Til þess að taka þátt í stjórnarkosningu þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningarkerfi á neðangreindi slóð:

https://kjosa.vottun.is/home/vote/277?lang=IS


Opið verður fyrir kosningu til kl. 12:00 (hádegis)  30. apríl 2021.

Image-empty-state.png

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf

Apr 29, 2021

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf verður haldið dagana 3 - 6 maí kl 17:00 í sal FVFÍ Borgartúni 22.

Image-empty-state.png

Tilkynning um framboð í stjórn F.V.F.Í.

Apr 27, 2021

Framboðsfrestur til stjórnarsetu er runninn út og hafa eftirtaldir gefið kost á sér:

Guðmundur Úlfar Jónsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu formanns 
Atli Jónsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu varaformanns 
Stefán V. Guðmundsson - Icelandair - Til setu Varaformanns
Magnús Ingi Finnbogason – Air Iceland Connect – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda 
Jóhann Baldur Finnbogason – Nayak Amsterdam – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda 
Daði Örn Heimisson – Landhelgisgæsla Íslands – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda  
Sigursteinn Sævarsson - Icelandair -Til setu meðstjórnanda.
Helgi Rúnar Þorsteinsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu sem varamaður í stjórn 

Image-empty-state.png

Yfirlýsing

Apr 27, 2021

Flugvirkjafélag Íslands sýnir Sjómannafélagi Íslands fullan stuðning í baráttu þeirra gegn drögum að frumvarpi til laga um íslenska alþjóðlega skipaskrá, sbr. mál nr. 92/2021

Image-empty-state.png

Skráningarhlekkur fyrir aðalfund FVFÍ - 29.apríl 2021 kl 19:00

Apr 22, 2021

Aðalfundur FVFÍ 2021

Haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2021 klukkan 19:00

Image-empty-state.png

Leiðbeiningar - Til að komast inn á "Félagssvæði", læst svæði félagsmanna

Apr 19, 2021

Image-empty-state.png

Kjarasamningur - Flugfélagið Atlanta ehf.

Apr 14, 2021

Til að taka afstöðu til kjarasamnings sem undirritaður var þann 7.  apríl sl. þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningarkerfi á neðangreindri slóð:

https://kjosa.vottun.is/home/vote/272?lang=IS

Opið verður fyrir kosningu til miðnættis sunnudaginn 18. apríl n.k.

Image-empty-state.png

Stjórn FVFÍ býður sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu út kjörtímabilið apríl 2021 – apríl 2022.

Apr 14, 2021

Guðmundur Úlfar Jónsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu formanns
Atli Jónsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu varaformanns
Magnús Ingi Finnbogason – Air Iceland Connect – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda
Jóhann Baldur Finnbogason – Nayak Amsterdam – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda
Daði Örn Heimisson – Landhelgisgæsla Íslands – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda
Helgi Rúnar Þorsteinsson – Icelandair – Til áframhaldandi setu sem varamaður í stjórn

Image-empty-state.png

Aðalfundur FVFÍ 2021 - rafrænt á Zoom fimmtudaginn 29. apríl kl. 19:00.

Apr 13, 2021

Aðalfundur FVFÍ 2021 verður haldinn rafrænt á Zoom fimmtudaginn 29. apríl kl. 19:00. Skráningarhlekkur fyrir fundinn verður birtur í appi og á heimasíðu félagsins.

Image-empty-state.png

Félagsfundur FVFÍ verður haldinn mánudaginn 12. apríl næstkomandi kl. 19:00 rafrænt á Zoom.

Apr 7, 2021

Hlekkur til skráningar er í tilkynningu á heimasíðu félagsins og í appinu, skráningu lýkur kl: 17:00 á fundardag.

Image-empty-state.png

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ sumarið 2021 á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fvfi

Mar 2, 2021

Hægt verður að sækja um þar til 31. mars. Unnið verður úr umsóknum strax eftir páska.

Image-empty-state.png

Sveinspróf verður dagana 8. – 9. maí, 2021

Mar 2, 2021

Sveinspróf verður dagana 8. – 9. maí, 2021
Námskeið fyrir sveinspróf verður haldið dagana 3. – 6. maí.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. apríl, nk. eyðublöð inn á heimasíður félagsins, sendist til Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, eða email flug@flug.is

Image-empty-state.png

Veiðikortið 2021

Veiðikortið 2021

Hægt er að kaupa veiðikortið hjá Flugvirkjafélagi Íslands

Image-empty-state.png

Viðtal við Guðmund Úlfar Jónsson, formann Flugvirkjafélagsins - Flugvirkjastarfið og Námsleiðir.

Feb 4, 2021

Guðmundur Úlfar Jónsson formaður Flugvirkjafélags Íslands segir frá störfum flugvirkja, námsleiðum og stöðunni í þessari iðngrein, sem Íslendingar hafa lagt fyrir sig allt frá því að fyrstu flugvélarnar flugu hérlendis.

https://podcasts.apple.com/is/podcast/19-%C3%A1byrg%C3%B0-flugvirkja-er-vi%C3%B0-far%C3%BEegana-gu%C3%B0mundur-form/id1536107720?i=1000507551907

Image-empty-state.png

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ yfir páska 31.03-07.04. Lokað verður á umsóknir 14. febrúar.

Feb 1, 2021

Í kjölfarið verður haft samband við þá sem sóttu um varðandi niðurstöðu úthlutunar, ef forföll verða hjá þeim sem fengu úthlutun verður haft samband við þann sem næstur var í röðinni.

Image-empty-state.png