top of page

Upplýsingar til fyrrum starfsmanna WOW air ehf.

Fréttaritari

Jul 2, 2019

Flugvirkjafélag Íslands vill beina þeim tilmælum til þeirra aðila sem eiga kröfur í þrotabú WOW air ehf. að beina öllum fyrirspurnum og símtölum um meðferð krafna til Flugvirkjafélagsins. Með því viljum við létta á álaginu sem hvílir nú á starfsfólki Ábyrgðasjóðs launa.

Til upplýsinga þá vekjum við athygli á frétt sem birtist inn á vef Vinnumálastofnunar þann 13 maí sl. 
https://vinnumalastofnun.is/frettir/2019/05/leidretting-vegna-frettar-um-wow-air

bottom of page