top of page

Umsóknir í orlofshús FVFÍ - Vetrarfrí

Helgi Rúnar

Jan 12, 2023

Opnað var fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ föstudaginn 6. janúar vegna vetrarfrís úthlutunar en það gleymdist að setja tilkynningu á www.flug.is


Til að allir sem vilja fái tækifæri til að sækja um þá verður opið áfram fyrir umsóknir eða út 16. janúar.


Úthlutun fer svo fram þriðjudaginn 17. janúar.


Úthlutunartímabil er 22. - 28. febrúar


Páskaúthlutun fer fram 8. -17. febrúar og verður það tilkynnt síðar.


Sótt er um á www.orlof.is/fvfi undir umsóknir.

bottom of page