top of page

Tilkynning frá VMST vegna þrotabús WOW Air

Fréttaritari

Oct 6, 2019

Vinnumálastofnun hefur sett upp síðu þar sem upplýsingar um greiðslur úr ábyrgðarsjóði launa er að finna, síðan verður uppfærð á 1-2 vikna fresti og gæti því tekið breytingum. Vinnumálastofnun vill einnig minna flugvirkja sem bíða slíkra greiðslna á að hafa samband við Flugvirkjafélag Íslands með allar fyrirspurnir þessu tengdu, ekki við VMST beint


https://vinnumalastofnun.is/abyrgdasjodur-launa/upplysingasida-vegna-throtabus-wow-air

bottom of page