top of page

Sveinspróf verður haldið 25. og 26. mars 2023.

Helgi Rúnar

Feb 6, 2023

Sveinspróf


Sveinspróf verður haldið 25. og 26. mars 2023.


Námskeið fyrir Sveinspróf verður haldið dagana 20. – 23. mars 2023 í sal félagsins að Borgartúni 22. 3. hæð.


Umsóknir þurfa að berast fyrir 6. mars 2023. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu félagsins, undir Eyðublöð og sendist til Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, eða á flug@flug.is


Prófgjöld kr. 5.500.- Námskeiðsgjald kr. 35.500.-


Þeir sem hafa verið meðlimir FVFÍ í 6 mánuði greiða ekki fyrir námskeið.


Nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu félagsins í síma 5621610.

bottom of page