top of page
Sveinspróf í flugvirkjun sem áætlað var að halda á vormánuðum 2020
Fréttaritari
Jun 22, 2020
Sveinspróf í flugvirkjun sem áætlað var að halda á vormánuðum 2020 var frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu.
Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að ósk sveinsprófsnefndar að fresta sveinsprófi til 19. – 20. september n.k.
Umsóknarfrestur verður auglýstur síðar.
bottom of page