top of page

Skilti í Suðursveit

Jul 19, 2021

Það hefur oft verið talað um að það vanti skilti við landið okkar í Suðursveit. 


Því var komið fyrir í dag, flott skilti með eið flugvirkjans og stendur það nú í alfaraleið við þjóðveg 1 í Suðursveit okkur til gagns og öðrum til skemmtunar.

bottom of page