top of page

Páskar og breyttur opnunartími á skrifstofu

Helgi Rúnar

Apr 6, 2023

Lokað verður á skrifstofu FVFÍ frá 5. - 12. apríl. 


Vinsamlegast hafið samband við stjórn ef málið þolir ekki bið, einnig bendum við á flug@flug.is


Eftir páska verður opið á skrifstofunni sem hér segir;


Mánudag - Föstudag 10 - 15


Fimmtudag 10 - 12


Gleðilega páska!

bottom of page