top of page
Orlofshús FVFÍ veturinn 2019-2020
Fréttaritari
Aug 14, 2019
Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ til og með 16 desember 2019 inn á www.orlof.is/fvfi , fyrstur kemur fyrstur fær úthlutun.
Stærsta vetrarfrís helgi skóla, 23-30 október 2019, er einnig komin inn í kerfið,og verður úthlutað eftir punktakerfi þar, lokað verður fyrir umsóknir 14. sept.
Kveðja
FVFÍ
bottom of page