top of page

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ sumarið 2021 á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fvfi

Helgi Rúnar

Mar 2, 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ sumarið 2021 á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fvfi


Hægt verður að sækja um þar til 31. mars. Unnið verður úr umsóknum strax eftir páska.


Verð er eftirfarandi:


Húsafell                28.000kr + 60 punktar

Flúðir                    28.000kr + 60 punktar

Holtaland            28.000kr + 60 punktar

Suðursveit           19.000kr + 60 punktar


Eins og fyrri ár er úthlutað eftir punktafjölda, séu tveir eða fleiri félagar jafnir er félagaaldur látinn ráða.


FVFÍ vill beina til félagsmanna sem nýta sér orlofshús að gæta sérstaklega vel að þrifum þeirra.


Kveðja

Stjórn FVFÍ

bottom of page