top of page

Niðurstaða stjórnarkjörs FVFÍ

Helgi Rúnar

Apr 28, 2023

Aðalfundur Flugvirkjafélags Íslands var haldinn í sal félagsins þann 27.apríl sl.


Mjög góð þáttaka var á fundinum en meðal mála á dagskrá var kosning nýrrar stjórnar.




Á aðalfundi félagsins var ný stjórn kosin fyrir starfsárin 2023-2024


Aðalstjórn skipa


Óskar Einarsson - Formaður


Þorgrímur Sigurðsson - Varaformaður


Helgi Rúnar Þorsteinsson - Gjaldkeri


Ívar Pétursson -  Meðstjórnandi 


Viðar Andrésson - Meðstjórnandi



Varamenn


Birgir Ö Árnason - Varamaður


Oddur Jónasson - Varamaður

bottom of page