top of page
Nýr kjarasamningur Atlanta og FVFÍ undirritaður
Fréttaritari
Jan 28, 2020
Í gær 27/01 2020 var skrifað undir nýjan kjarasamning Atlanta og FVFÍ.
Samningurinn er til eins árs og verður kynningarfundur haldin á vinnustað AAI í “Charlie” kl 14:00 þann 29/01 ‘20.
Rafræn kosning verður sett af stað í kjölfarið og stendur yfir til 00:00 á sunnudagskvöld 02/02 2020.
Slóð á rafræna kosningu verður birt í FVFÍ appinu og á flug.is
Stjórn FVFÍ vill koma á þakklæti til samninganefndar AAI fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins
bottom of page