top of page

Núverandi stjórn FVFÍ býður sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu út kjörtímabilið apríl.2020 - apríl.2021 með einni breytingu.

Helgi Rúnar

Sep 6, 2020

Guðmundur Úlfar Jónsson, Icelandair – Til áframhaldandi setu formanns


Atli Jónsson, Icelandair – Til áframhaldandi setu varaformanns

 

Magnús Ingi Finnbogason, Air Iceland Connect – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda


Jóhann Baldur Finnbogason, Nayak – Til áframhaldandi setu meðstjórnanda


Daði Örn Heimisson, Landhelgisgæslan – Til sætis sem meðstjórnandi í stað Árna Freys
Vill núverandi stjórn nýta tækifærið og þakka Árna Frey fyrir samstarfið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins sem fulltrúi stjórnar síðastliðin rúm fjögur ár.
Önnur framboð sem hafa borist eru;


Sigursteinn Gunnar Sævarsson – Icelandair - Til sætis sem meðstjórnandi


Helgi Rúnar Þorsteinsson – Icelandair – Til sætis sem varamaður í stjórn


Aron Þór Sigurðarson – Erlendis – Til sætis sem varamaður í stjórn


bottom of page