top of page

Nú geta starfsmenn Air Iceland Connect kosið um nýjan kjarasamning.

Helgi Rúnar

Aug 14, 2020

Nú geta starfsmenn Air Iceland Connect kosið um nýjan kjarasamning.


Til að taka afstöðu til kjarasamnings sem undirritaður var þann 7.  ágúst sl. þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningarkerfi á neðangreindri slóð:

https://kjosa.vottun.is/home/vote/182?lang=IS


Opið verður fyrir kosningu til miðnættis sunnudaginn 16. ágúst n.k. 


Hægt er að skrá sig inn eins oft og þörf er á til þess að skipta um skoðun.


bottom of page