top of page

Leiðrétting á birtingu framboða til stjórnar.

Helgi Rúnar

May 24, 2022

Í tilkynningu frá félaginu í gær kom fram að Jón Björgvin Björnsson hafi gefið kost á sér sem meðstjórnandi í stjórn en hann sækist með réttu eftir kjöri sem varaformaður sem þá leiðréttist hér með, ábending barst sem varpaði ljósi á þennan misskilning og biðjumst við velvirðingar á því, hér er þá réttur listi og eftir honum verður kosið.


Til formanns:


Guðmundur Grétar Guðmundsson, Air Atlanta


Stefán V. Guðmundsson, Icelandair


Til varaformanns:


Höskuldur Goði Ólason, Icelandair


Jón Björgvin Björnsson, GMT


Til gjaldkera:


Engin framboð bárust.


Til meðstjórnanda:


Eðvald Sveinbjörnsson, Icelandair


Pétur Þór Guðjónsson, GMT


Til varamanns:


Engin framboð bárust.

bottom of page