top of page
Kjarasamningur FVFÍ og Icelandair undirritaður
Guðmundur Úlfar
Jan 1, 2020
Góðan daginn og gleðilegt árið.
Laust fyrir kl sex í gær, gamlársdag var skrifað undir nýjan kjarasamning Icelandair og FVFÍ.
Kynningarfundur verður næstkomandi þriðjudag 7 jan kl 19:00 í félagsheimilinu við Borgartún 22. Eftir fundinn verður opnað fyrir rafræna kosningu þar sem félagsmenn starfandi hjá Icelandair taka aftsöðu til samningsins.
Vill þakka samninganefnd FVFÍ fyrir óeigingjarnt starf yfir hátíðirnar sem og félagsmönnum fyrir stuðninginn en fyrstu þreifingar hófust sl vor og hefur verið fundað nokkuð takktfast frá því um mitt sumar.
Sjáumst í Borgartúninu þriðjudaginn 7 Jan kl 1900
Bkv Guðmundur Úlfar Jónsson
Formaður
bottom of page