top of page

Könnun í FVFÍ Appi fyrir starfsmenn Icelandair og Flugfélagsins

Fréttaritari

Mar 22, 2020

Við settum af stað könnun í gær í FVFÍ appinu fyrir starfsmenn Icelandair og Flugfélagsins, tilgangurinn er að reyna að meta hvaða hug menn bera til þeirra aðgerða sem hafa verið kynntar.


Langar að biðja alla um að taka þátt, þessar upplýsingar geta hjálpa okkur mikið sem erum í forsvari FVFÍ og þurfum að halda viðræðum gangandi við Icelandair Group.


- Könnunin lokar kl 1400 mánudaginn 23 mars.


- Þetta er ekki bindandi kosning en við komum til með að nota niðurstöður til handagagns.


- Birtum niðurstöður á mánudag.

bottom of page