top of page

Jólahlaðborð eldri flugvirkja - Föstudaginn 9. desember 2022

Helgi Rúnar

Dec 2, 2022

Jólahlaðborð eldri flugvirkja 

Föstudaginn 9. desember 2022 

 

Jólahlaðborð eldri flugvirkja verður haldið föstudaginn 9. desember kl. 18:00 í sal félagsins við Borgartún.


Það er okkur sönn ánægja að bjóða félagsmönnum frítt til veislu og eru makar eða gestur einnig boðnir velkomnir.


Verð fyrir maka/gest er kr. 4.900.-


Vinsamlegast skráið mætingu með því að svara þessum tölvupósti á flug@flug.is fyrir 7. desember.

Við munum senda greiðsluseðil í heimabanka vegna maka/gests og bendum á að ekki er hægt að mæta nema skráning hafi farið fram.


Við vonum að þið sjáið ykkur fært að mæta og eiga með okkur ljúfa aðventustund.


Stjórn FVFÍ

bottom of page