top of page

Hjólakaffi FVFÍ - 4. September - kl 15:00

Helgi Rúnar

Aug 25, 2022

Hjólakaffi FVFÍ


Sunnudaginn. 4. September nk. verður opið hús kl 15:00, í Borgartúni 22 fyrir félaga í Flugvirkjafélagi Íslands.


Félagsmenn sem hafa yfir vélknúnum 2ja hjóla fararskjóta að ráða eru sérstaklega velkomnir og gaman væri að koma upp smá hjólastemmingu á bílaplaninu. 


Ef ekkert er vélhjólið þá bjóðum við þig, kæri félagsmaður, samt ævinlega velkominn.

 

Vöfflukaffi í boði að hætti formannsins og félagar kvattir til að mæta passlega svangir í létt spjall og með því.

bottom of page