top of page

Hið árlega jólahlaðborð eldri flugvirkja

Fréttaritari

Nov 25, 2019

Hið árlega jólahlaðborð eldri flugvirkja

Verður haldið miðvikudaginn 4. desember n.k. og hefst kl. 19:00.

Vinsamlegast tilkynntu mætingu  í síma 562-1610 eða í netfangið flug@flug.is fyrir 2. desember n.k.

Frítt er fyrir félagsmenn en maki/gestur greiðir kr. 5.900. Um leið og skráning fer fram skal greiða fyrir maka/gest.

Það athugast að ekki er hægt að mæta nema skráning hafi farið fram.

Vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta.

(ATH! kaffi eldri flugvirkja fellur niður í janúar 2020).

bottom of page