Gisting á Hótel Eddu – Icelandair Hótelin sumarið 2021.
Helgi Rúnar
Jun 3, 2021
Gisting á Hótel Eddu – Icelandair Hótelin sumarið 2021.
Flugvirkjafélag Íslands selur greiðslumiða fyrir gistingu sumarið 2021.
Hver miði gildir fyrir tvo í gistingu, eina nótt í standard herbergi.
Morgunverður er ekki innifalinn.
Hótel Edda m/handlaug8.000.- einungis á Akureyri.
Hótel Edda m/baði 10.000.- Akureyri, Höfn og Egilsstaðir.
Icelandair Hótel 12.000.- gildir á hótel Akureyri, Mývatn,Héraði,Flúðum,
Hamri, Reykjavík Natura og Reykjavík Marina.
•Stéttarfélagsverð eru aðeins bókanleg í gegn um síma eða tölvupóst hjá Icelandair hótelum,
reservations@icehotels.is en EKKI á netmiðlum (hvorki á heimasíðu hótelanna né öðrum miðlum).
•Við bókun/innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu fyrir herbergi.
•Miðarnir eru seldi á skrifstofu FVFÍ.
Sumarkveðjur
Stjórn FVFÍ.