top of page

Gistimiðar á Hótel Eddu.

Fréttaritari

May 25, 2020

Gistimiðar á Hótel Eddu. 


Orlofssjóður FVFÍ niðurgreiðir gistingu á Hótel Eddu til félagsmanna. Félagsmenn bóka sjálfir á hótelunum, en taka fram að þeir muni greiða meða gistimiða frá stéttarfélagi. Gistimiðar eru til sölu á skrifstofu félagsins á kr. 8.000.- 


Hver miði gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja manna herbergi með handlaug í eina nótt. 

Einn miði fyrir herbergi með handlaug gildir því hvort sem er fyrir herbergi með handlaug og herbergi með baði á Hótel Eddu Akureyri, Egilsstöðum og Höfn.


Hótel Edda Akureyri opið: 8. júní - 15. ágúst 

Hótel Edda Egilsstaðir opið: 4. júní - 15. ágúst 

Hótel Edda Höfn opið: 1. apríl - 1. október

bottom of page