top of page

Framboðsfrestur til stjórnar

Helgi Rúnar

May 16, 2022

Stjórn FVFÍ vill biðla til félagsmanna sem hafa hug á að gefa kost á sér til stjórnarsetu að skila inn framboðum fyrir boðaðan aðalfund sem verður haldinn 25 maí kl 1900. Skriflegu framboði skal skilað á skrifstofu FVFÍ fyrir helgi eða á föstudaginn 20 maí þar sem framboðsfrestur rennur út á sunnudaginn 22 maí þegar skrifstofa FVFÍ er lokuð.


Stjórn FVFÍ vill hvetja þá sem hafa áhuga á stjórnarsetu að gefa kost á sér fyrir okkar ágæta félag.


Virðingafyllst 

F.h stjórnar

Guðmundur Úlfar Jónsson

bottom of page