top of page
Flugvirkjafélag Íslands kallar til fjar-félagsfundar fyrir félagsmenn starfandi hjá Icelandair
Helgi Rúnar
Nov 5, 2020
Flugvirkjafélag Íslands kallar til fjar-félagsfundar 12 nóvember kl 19:00 fyrir félagsmenn starfandi hjá Icelandair vegna samningsatriða í kjarasamningi FVFÍ og SA v/ Icelandair sem ákveðið var að kjósa um utan samninga.
Fundurinn á sér stað á Zoom líkt og síðastliðinn aðalfundur og er skráning skilyrði fyrir þátttöku á fundinum. Sjá link:
https://zoom.us/webinar/register/WN_CisuSqGWQca5WvdL2c5u7Q
Dagskrá er eftirfarandi;
1. Farið yfir þá fimm valmöguleika sem standa til boða
2. Dagvinnutími flugvirkja ræddur
3. Önnur mál ef tími leyfir
bottom of page