top of page

Flugvirkjafélag Íslands ætlar að bjóða eldri flugvirkjum í dagsferð þann 23. maí n.k.

Helgi Rúnar

May 19, 2023

Flugvirkjafélag Íslands ætlar að bjóða eldri flugvirkjum í dagsferð þann 23. maí n.k.


Farið verður með rútu að Hellisheiðarvirkjun þar sem boðið verður upp á leiðsögn um svæðið og virkjunin skoðuð.

Að lokinni heimsók í Hellisheiðarvirkjun liggur leiðin í Litlu Kaffistofuna þar sem hressing verður á boðstólnum.


Vinsamlegast staðfestið þátttöku með því að senda tölvupósti á flug@flug.is         


Mæting hjá Húsgagnahöllinni Ártúsnhöfða kl. 12:30

Rútan leggur af stað kl: 12:45

Heimferð kl: 16:00


bottom of page