top of page
FVFÍ heldur partý
Fréttaritari
Oct 22, 2019
Félagsmenn athugið
Takið frá daginn 1.nóvember nk. en þá mun FVFÍ standa fyrir partýi, sjá tilkynningu frá atburðarnefnd félagsins hér að neðan:
RISA-PARTÝ
FLUGVIRKJAFÉLAGS ÍSLANDS
RISA-PARTÝ FLUGVIRKJAFÉLAGS ÍSLANDS VERÐUR HALDIÐ
1.NÓV 2019 AÐ KJARVALSTÖÐUM VIÐ MIKLATÚN
GLEÐIN VERÐUR FRÁ 19:30 - 01:00
AÐ ÞESSU SINNI ÆTLA FLUGVIRKJAR AÐ BJÓÐA SÍNU SAMSTARFSFÓLKI
TIL VEISLU OG HVETJUM VIÐ ALLA FLUGVIRKJA AÐ BJÓÐA ÞVÍ FÓLKI SEM ÞEIR
ERU DAGLEGA AÐ VINNA MEÐ Í PARTÝ.
RÚTUR VERÐA FRÁ PARK-INN REYKJANESI KL.18:45 OG HEIM EFTIR GLEÐINA.
-Atburðarnefnd FVFÍ
Frekari upplýsingar um viðburðinn birtar síðar
bottom of page