top of page
Félagsfundur vegna fyrirhugaðara breytinga á reglugerð sjúkrasjóðs
Formaður
Mar 3, 2020
Félagsfundur vegna fyrirhugaðara breytinga á reglugerð sjúkrasjóðs.
Stjórn sjúkrasjóðs kynnir breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs á félagsfundi 3 april næstkomandi kl 1900. Breytingarnar eru liður í að ná fram betri rekstrarafkomu sjóðsins og lútir breytingin annars vegar að hámarks greiðslum, þær fari eftir grunntöxtum aðalkjarasamnings og séu skilvirkar og hinsvegar að greiðslum til flugvirkja sem eru í atvinnuleit.
Viðburðarnefnd tekur svo boltann að loknum fundi með uppákomu og verður það auglýst betur síðar.
Mætið vel og stundvíslega í Borgartúnið.
bottom of page