top of page
Félagsfundur FVFÍ verður haldinn fimmtudaginn 08. desember næstkomandi
Helgi Rúnar
Dec 3, 2022
Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands
Félagsfundur FVFÍ verður haldinn fimmtudaginn 08. desember næstkomandi
kl. 19:00 í sal Flugvirkjafélagsins, Borgartúni 22.
Dagskrá:
1. Reglugerðarbreytingatillögur á Reglugerð Sjúkrasjóðs
2. Kynning á tillögum að breytingum á lögum félagsins
3. Önnur mál
Léttar jólaveitingar verða í boði að fundi loknum.
Mætið vel og stundvíslega
Stjórn FVFÍ.
bottom of page