top of page

Félagsfundur FVFÍ verður haldinn fimmtudaginn 07. október næstkomandi kl. 19:00 í sal Flugvirkjafélagsins, Borgartúni 22.

Helgi Rúnar

Sep 17, 2021

Félagsmenn FVFÍ!


Félagsfundur FVFÍ verður haldinn fimmtudaginn 07. október næstkomandi kl. 19:00 í sal Flugvirkjafélagsins, Borgartúni 22. 



Dagskrá:


1. Reglugerðarbreytingatillögur á Reglugerð Sjúkrasjóðs sem kynntar voru á síðastliðnum aðalfundi teknar fyrir og kosið um þær (Þriðji fundur af þremur).

2. Kynning á nýrri reglugerð Atvikanefndar FVFÍ.

3. Önnur mál ef tími leyfir.





Mætið vel og stundvíslega

Stjórn FVFÍ.



bottom of page