top of page

Breytingar á stjórn FVFÍ

Helgi Rúnar

Nov 23, 2021

Þær breytingar hafa átt sér stað í stjórn FVFÍ að Sigursteinn Sævarsson hefur sagt sig frá stjórnarstörfum og þökkum við honum fyrir störf sín, hann kom inn í apríl sl. sem ritari en einnig kom þá Grétar Guðmundsson inn sem varamaður og tekur hann því stöðu Sigursteins og fyllir í ritarastólinn fram að næstu kosningum. Næsti aðalfundur á skv lögum að vera haldin fyrir lok apríl munu þá vera þörf á framboðum í lausar stöður og vonum við að góðir aðilar geti gefið kost á sér.


Virðingafyllst 

Guðmundur Úlfar

bottom of page