top of page

Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ - Vetrarfrí / Páskar

Helgi Rúnar

Dec 21, 2021

Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús FVFÍ vetrarfrís helgina 16-23 febrúar 2022 inn á https://www.orlof.is/fvfi 

Lokað verður fyrir umsóknir 5. janúar.


Einnig er búið að opna á umsóknir fyrir páskavikuna 13-20 apríl 2022 og verður lokað  á umsóknir 20. febrúar 2022.


Búið er að opna fyrir umsóknir í allar aðrar dagsetningar fyrir öll hús fram til loka maí, fyrstur kemur fyrstur fær.


bottom of page