top of page
Aðalfundur Flugvirkjafélagsins
Fréttaritari
Jun 15, 2020
Aðalfundur Flugvirkjafélagsins sem ekki hefur verið hægt að halda vegna samkomubanns hingað til, verður haldin 10 september næstkomandi gegn því að fjöldi verði undir 500 eða þeim takmörkunum sem nú eru í gildi hefur verið aflétt, við munum minna á fundinn þegar nær dregur en kosning stjórnar fer nú fram og skal skila nýjum framboðum á skrifstofu félagsins eins og lög FVFÍ kveða á um.
bottom of page