top of page

Aðalfundur FVFÍ 2023

Fréttaritari

Apr 12, 2023

Aðalfundur FVFÍ 2023 verður haldinn í sal flugvirkjafélagsins Borgartúni 22  Fimmtudaginn 27. apríl kl. 19:00.


Fundarefni:

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Lagabreytingar

3. Reglugerðarbreytingar á reglugerð sjúkrasjóðs, önnur umræða.

4. Kosning Stjórnar

5. Önnur mál


Tillögur til lagabreytinga verða að hafa borist stjórn félagsins eigi

síðar en viku fyrir aðalfund.


Eftirfarandi aðilar munu bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu.

Helgi Rúnar Þorsteinsson Icelandair

Jón Björgvin Björnsson GMT


Eftirfarandi aðilar munu ekki bjóða sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu.

Grétar Guðmundsson Icelandair

Eðvald Sveinbjörnsson Icelandair

Pétur Þór Guðjónsson GMT


Félagsmenn sem vilja láta sig málefni félagsins varða eru hvattir til að bjóða sig fram til stjórnar eða senda inn tillögur að framboði.


Framboðum skal skila til skrifstofu F.V.F.Í. skriflega, eða með tölvupósti á flug@flug.is eigi síðar en 3 dögum fyrir aðalfund.


Ársreikningur verður birtur á læstu svæði á heimasíðu www.flug.is og í snjallforriti viku fyrir fund og mun einnig

liggja fyrir á skrifstofu félagsins á opnunartíma sem er mán‐fös á milli 10 og 15 en 10‐12 á fimmtudögum.

Stjórnin

bottom of page