top of page

Aðalfundur FVFÍ - 25. Maí kl: 19:00

Helgi Rúnar

Mar 11, 2022

AÐALFUNDUR FVFÍ 2022


Miðvikudagur 25. Maí KL.19:00


Salur Flugvirkjafélags Íslands.

Borgartún 22 – 105 Reykjavík.


Fundarefni ·

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Kosning stjórnar

3. Önnur mál


Tillögur til lagabreytinga verða að hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en viku fyrir aðalfund.



Ársreikningur verður birtur á læstu svæði á heimasíðu félagsins www.flug.is og í snjallforriti viku fyrir fund og

mun einnig liggja fyrir á skrifstofu félagsins á opnunartíma sem er virka daga á milli 10 og 15.


EFTIRFARANDI STJÓRNAMEÐLIMIR HAFA ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA SIG FRAM TIL ÁFRAMHALDANDI STJÓRNARSETU.


Grétar Guðmundsson

Air Atlanta


EFTIRFARANDI STJÓRNAMEÐLIMIR HAFA ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA SIG EKKI FRAM TIL ÁFRAMHALDANDI STJÓRNARSETU.


Guðmundur Úlfar Jónsson

Icelandair

Magnús Ingi Finnbogason

Flugfélag Íslands

Daði Örn Heimisson

Landhelgisgæslan

Atli Jónsson

Icelandair

Helgi Rúnar Þorsteinsson

Icelandair


Félagsmenn sem vilja láta sig málefni félagsins varða eru hvattir til að bjóða sig fram til stjórnar eða senda inn tillögur að framboði.


Framboðum skal skila til skrifstofu F.V.F.Í. skriflega, eða með tölvupósti á flug@flug.is eigi síðar en 3 dögum fyrir aðalfund.

bottom of page