Aðalfundur - Framboðsfrestur Útrunninn
Skrifstofa
Apr 25, 2023
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 27 apríl nk. kl. 19:00 í sal félagsins Borgartúni.
Stjórn vill hvetja félagsmenn til góðrar mætingar.
Framboðsfrestur til stjórnarsetu í FVFÍ er runninn út og hafa eftirfarandi aðilar gefið kost á sér:
Jón Björgvin Björnsson – GMT – Til Varaformanns
Ólafur Elí Newman - Icelandair - Til Meðstjórnanda
Höskuldur Goði Ólason – Icelandair – Til Meðstjórnanda
Elías Bergþór Gíslason – Icelandair – Til Meðstjórnanda
Hermann Fannar Gíslason – Icelandair – Til Meðstjórnanda
Atli Dagur Stefánsson – Icelandair – Til Varamanns
Eftirfarandi aðilar bjóða sig fram í stjórn sem heild og áskilja sér rétt á að draga framboð sitt til baka ef einhver nær ekki kjöri.
Helgi Rúnar gefur kost á sér áfram í þessu heildarframboði og eins fyrir utan.
Óskar Einarsson – Icelandair – Til Formanns
Þorgrímur Sigurðsson – Icelandair – Til Varaformanns
Helgi Rúnar Þorsteinsson – Icelandair – Til Gjaldkera
Ívar Pétursson – Icelandair – Til Meðstjórnanda
Viðar Andrésson – Icelandair – Til Meðstjórnanda
Birgir Ö Árnason – Icelandair – Til Varamanns
Oddur Jónasson – Icelandair – Til Varamanns