top of page

Aðalfundur/ Framboðsfrestur útrunninn

Helgi Rúnar

May 23, 2022

Aðalfundur verður haldinn á miðvikudaginn 25 maí næstkomandi kl 19:00 í sal félagsins í Borgartúni og vill stjórn hvetja félagsmenn til góðrar mætingar. Framboðsfrestur er útrunnin en eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér til stjórnarsetu:


Til formanns:


Guðmundur Grétar Guðmundsson, Air Atlanta


Stefán V. Guðmundsson, Icelandair


Til varaformanns:


Höskuldur Goði Ólason, Icelandair


Til gjaldkera:


Engin framboð bárust.


Til meðstjórnanda:


Eðvald Sveinbjörnsson, Icelandair


Jón Björgvin Björnsson, GMT


Pétur Þór Guðjónsson, GMT


Til varamanns:


Engin framboð bárust.

bottom of page