top of page

Þann 3. júní sl. skrifaði stjórn Flugvirkjafélags Íslands og Air Atlanta undir samkomulag vegna COVID - 19 ástands.

Fréttaritari

Jun 5, 2020

Þann 3. júní sl. skrifaði stjórn Flugvirkjafélags Íslands og Air Atlanta undir samkomulag  vegna COVID - 19 ástands.


Samkomulagið felur í sér skerðingu launa um 10% til þriggja mánaða og er afturvirkt til 1. júní.

Til þess að taka afstöðu til samkomulagsins þarf að skrá sig inn á rafrænt kosningakerfi á neðangreindri slóð:


https://kjosa.vottun.is/home/vote/173?lang=IS


Opið verður fyrir kosningu til kl. 10:00 mánudaginn 8 júní.


Rafræna kerfið býður mönnum að skipta um skoðun telji félagsmenn þess þörf. Það athugast að síðasta atkvæði gildir þegar kosningu lýkur mánudaginn 8. júní kl. 10:00.

bottom of page