top of page

Úthlutun orlofshúsa - Vetrarfrí haust 2022

Helgi Rúnar

Sep 6, 2022

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshús félagsins þann 8. september kl. 10:00, fyrir vetrarfrístímabilið 19. - 26. október 2022.


Sótt er um á   www.orlof.is/fvfi  undir flipanum "Umsókn um úthlutun"

Lokað verður fyrir umsóknir 18. september.


Að auki er búið að opna fyrir öll hús fram að næsta orlofstímabili eða til loka maí og gildir þar fyrstur kemur fyrstur fær.


Vetrarfrí í febrúar og páskar fara í úthlutun eftir áramót.

bottom of page