Fréttir

Veiðikortið 2019

31.03.2019

Veiðikortið 2019 er komið út. Korthafar geta veitt að vil í 34 veiðivötnum vítt og breitt um landið auk þess sem börn yngri en 14 ára veiða frítt með korthafa. 

 

Félögum FVFÍ býðst að kaupa kortið í gegnum starfsmannafélagið á tilboðsverði á aðeins 5000 kr.-

 

Til að notfæra sér tilboðið þarf að panta það í gegnum félagið með tölvupósti á flug@flug.is eða í síma 562-1610.