Fréttir

Páska úthlutun orlofshúsa

08.01.2019

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús FVFÍ fyrir páskavikuna 2019. Tímabilið er 17-24 apríl.

Opið er fyrir umsóknir til 22. febrúar næstkomandi.

 

Kveðja

Stjórn