Fréttir

Kjarasamningur FVFÍ og WOW Air undirritaður

05.04.2018
Nýr kjarasamningur FVFÍ og WOW Air var undirritaður fyrr í dag, samningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum næstkomandi mánudag klukkan 1700 í sal félagsins að Borgartúni 22 og fer svo í kosningu í framhaldi af því.