Fréttir

Framboð til stjórnar FVFÍ 2018

19.03.2018
 "Við bjóðum okkur fram til stjórnar FVFÍ apríl 2018.
 
Til formanns; Guðmundur Úlfar Jónsson, starfar sem hópstjóri í skýli hjá Icelandair
Til varaformanns; Atli Jónsson, starfar sem Planner hjá Icelandair
 
Til aðalstjórnar; Árni Freyr Sigurðsson, starfar sem línuflugvirki hjá Landhelgisgæslu Íslands. Magnús Finnbogason, starfar sem Training Manager og Technical Auditor hjá Air Iceland Connect. Jóhann Finnbogason, starfar sem línuflugvirki hjá WOW Air.
 
Til varastjórnar; Björgvin Sveinn Stefánsson og Aron Þór Sigurðsson sem starfa báðir á línu hjá WOW Air.
 
Atli, Magnús og Árni hafa sinnt stjórnarstörfum FVFÍ síðastliðin tvö ár og gefa því kost á sér áfram í sömu og breyttar stöður, aðrir hafa ekki sinnt stjórnarstörfum en margir hverjir sinnt hinum ýmsu störfum í þágu félagsins svo sem trúnaðarmennsku og þáttöku í samningarnefndum."