Fréttir

Páskaúthlutun orlofshúsa

12.03.2018
 
Búið er að fara yfir allar umsóknir sem bárust skrifstofu Flugvirkjafélags Íslands vegna Páskaúthlutunar orlofshúsa.
 
Þeir aðilar sem hlutu úthlutun þetta árið hafa fengið tilkynningu þess efnis í tölvupósti.