Fréttir

Nýr starfsmaður skrifstofu

09.02.2018
 FVFÍ hefur ráðið nýjan starfsmann á skrifstofu, Önnu Þóru Jóhannsdóttur sem hóf störf í byrjun Febrúar.

Anna er lögfræðingur að mennt og starfar með núverandi skrifstofustjóra FVFÍ í húsnæði félagsins að Borgartúni 22.
 
Stjórn FVFÍ fagnar þessu skrefi í þróun félagsins sem hefur staðið yfir um þónokkurt skeið.
 
Býður stjórn FVFÍ Önnu Þóru velkomna til starfa.