Fréttir

Sveinspróf 29 og 30 september

22.08.2018
 Námskeið fyrir sveinspróf verður haldið dagana 24. -27. september, nk.

Sveinspróf verður dagana 29. og 30. september, nk.

Umsóknir þurfa að berast fyrir 14.Sept nk. (eyðublöð inn á heimasíðu) sendist til Flugvirkjafélag Íslands Borgartúni 22, 105 Reykjavík eða á email: flug@flug.is

Prófgjöld kr. 5.500.- Námskeiðagjald kr. 35.500.

 

Þeir sem hafa verið meðlimir FVFÍ í 6 mánuði greiða ekki fyrir námskeið.

 

 

Umsóknareyðublað má finna undir "Eyðublöð" í dálknum "Félagið" hér að ofan, einnig er hægt að nálgast það beint hér